top of page
Trékyllisheiðin
Skráning hafin
Staða:
Dagsetning:
Tegund
Vegalengd (km)
Skráning hafin
16. ágú. 2025
Utanvegahlaup
3.7, 16.5, 26, 48
Trékyllisheiðin er utanvegahlaup sem fer fram á Ströndum. Skíðafélag Strandamanna stendur að hlaupinu, en Strandagöngur félagsins eru vinsæll hluti af Íslandsgöngu Skíðasambands Íslands. Bækistöðvar félagsins eru í nýlegum skíðaskála á Brandsholti í Selárdal inn af botni Steingrímsfjarðar, u.þ.b. 16 km norðan við Hólmavík. Þar enda öll hlaupin.
bottom of page