top of page
Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og breytingar á hlaupum. Leitið alltaf eftir nýjustu upplýsingum hjá hlaupahaldara.
Trékyllisheiðin
Staða:
Tegund:
Vegalengd (km):
Skráning hafin
Utanvegahlaup
3.7, 16.5, 26, 48
Landshluti:
Vestfirðir
Fyrsti rástími:
10:00 f.h.
Verð frá:
2.000
16. ágú. 2025
ITRA, 0, 1, 2

Vottun:
Síðast haldið:
Lýsning:
Trékyllisheiðin er utanvegahlaup sem fer fram á Ströndum. Skíðafélag Strandamanna stendur að hlaupinu, en Strandagöngur félagsins eru vinsæll hluti af Íslandsgöngu Skíðasambands Íslands. Bækistöðvar félagsins eru í nýlegum skíðaskála á Brandsholti í Selárdal inn af botni Steingrímsfjarðar, u.þ.b. 16 km norðan við Hólmavík. Þar enda öll hlaupin.
Athugasemdir:
Tenglar á aðra vefi:
bottom of page