top of page
Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og breytingar á hlaupum. Leitið alltaf eftir nýjustu upplýsingum hjá hlaupahaldara. 

Álafosshlaup Scarpa

Staða:
Tegund:
Vegalengd (km):
Skráning hafin
Utanvegahlaup
5, 10
Landshluti:
Höfuðborgarsvæðið
Fyrsti rástími:
6:00 e.h.
Verð frá: 
1.000
12. jún. 2025
Vottun:
Síðast haldið: 
Lýsning:

Álafosshlaupið er sögufrægt utanvegahlaup í Mosfellsbæ. Fyrsta hlaupið var árið 1921 og hefur það verið haldið með stuttum hléum síðan. Hlaupið er frá Íþróttasvæðinu við Varmá og hlaupið fer fram 12. júní ár hvert. Leiðin er blanda af reiðgötum, malarvegum og malbikuðum stígum.

Athugasemdir:

Tenglar á aðra vefi:

Ábending um leiðréttingu, viðbótar upplýsingar eða aðrar ábendingar. Tilgreindu nafn hlaups og settu netfang þitt með ef þú vilt að við höfum samband.

bottom of page