top of page

Álafosshlaupið

Staðfest
Staða:
Dagsetning:
Tegund
Vegalengd (km)
Staðfest
12. jún. 2025
Utanvegahlaup
5, 10

Álafosshlaupið er sögufrægt utanvegahlaup í Mosfellsbæ. Fyrsta hlaupið var árið 1921 og hefur það verið haldið með stuttum hléum síðan. Hlaupið er frá Íþróttasvæðinu við Varmá og hlaupið fer fram 12. júní ár hvert. Leiðin er blanda af reiðgötum, malarvegum og malbikuðum stígum.

bottom of page