top of page
VID_20250712_085922_00_046_2025-07-18_20-03-47_screenshot.jpg

360° upptökuþjónusta

SÝNDARUPPLIFUN EINS OG ÞÚ SÉRT Á STAÐNUM

Við sérhæfum okkur í 360° upptökum af hlaupa-, gönguleiðum, hlaupaviðburðum og íslenskri náttúru– fullkomið markaðsefni fyrir kynningu til gesta og þátttakenda. 360° sýn er sögu ríkari

360° upptökur

  • Upptaka af hlaupaleið, keppnisbraut og stemningu í fyrstu persónu (POV) 

  • Upptökur af völdum stöðum eða svæðum 

  • Myndvinnsla, klipping, texti og GPX leiðarvísir

Leiða-, brautakynningar

  • 360° upptaka af leið og leiðaryfirlit

  • ​Race day, keppnisdagsmyndbönd

  • Sýndarveruleika VR kynningarmyndbönd

  • Hægt að birta á eigin vef og á hlaupadagskra.is

Markaðssetning & dreifing

  • Dreifing 360°myndbanda á YouTube rás 360 Runs Iceland

  • Instagram Reels, Facebook og aðrir samfélagsmiðlar

  • Sérsniðnar kynningar eða stiklumyndbönd

Sýnileiki, sýningar og viðburðir

  • Sýnileiki á hlaupadagskra.is

  • Kynning fyrir erlenda gesti og þátttakendur

  • Efni fyrir EXPO bása og ferðakynningar

Af hverju 360° myndbönd?

Fyrir viðburðarhaldara til markaðsetningar innanlands

  • Aukinn sýnileiki á aðstæðum og viðburði í vaxandi hlaupaumhverfi

  • Hjálp til þátttakenda að undirbúa sig og átta sig á aðstæðum

  • Efni fyrir samfélagsmiðla og vefsíður

  • Sameiginleg kynning með hlaupadagskra.is og erlendum aðilum gegnum 360° Runs Iceland

Kynning út fyrir landsteinana

  • Kynning á náttúru Íslands á einstakan hátt

  • Kynna leiðir og viðburði fyrir erlendum þátttakendum

  • Samstarf í kynningu íslenska hlaupasamfélagsins á sýningum og á netinu
     

FB_IMG_1746448556505_edited.jpg

Request more info

Thanks for submitting!

bottom of page