top of page
Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og breytingar á hlaupum. Leitið alltaf eftir nýjustu upplýsingum hjá hlaupahaldara.
Bleika Hlaupið
Styrktarhlaup FH
Staða:
Tegund:
Vegalengd (km):
Óstaðfest
Skemmtiskokk
5, 9, 13
Landshluti:
Höfuðborgarsvæðið
Fyrsti rástími:
9:00 f.h.
Verð frá:
0
18. okt. 2025

Vottun:
Síðast haldið:
Lýsning:
Hlaupahópur FH stendur fyrir Bleika hlaupinu sem hefur verið fastur liður hjá okkur í allnokkur ár. Tilgangur hlaupsins er leggja góðu málefni lið tengt krabbameini og að sjálfsögðu að hittast og hlaupa saman.
Athugasemdir:
Frjáls styrktarframlög. Samhlaup, ekki tímamælt.
Tenglar á aðra vefi:
bottom of page