top of page
Bleika Hlaupið
Óstaðfest
Staða:
Dagsetning:
Tegund
Vegalengd (km)
Óstaðfest
18. okt. 2025
Skemmtiskokk
5, 9, 13
Hlaupahópur FH stendur fyrir Bleika hlaupinu sem hefur verið fastur liður hjá okkur í allnokkur ár. Tilgangur hlaupsins er leggja góðu málefni lið tengt krabbameini og að sjálfsögðu að hittast og hlaupa saman.
Styrktarhlaup FH
bottom of page