top of page
Brúarhlaupið á Selfossi
Staðfest
Staða:
Dagsetning:
Tegund
Vegalengd (km)
Staðfest
9. ágú. 2025
Götuhlaup
0.8, 5, 10
Hið árlega Brúarhlaup á Selfossi. Hlaupavegalengdir eru 10 km, 5 km, 3 km skemmtiskokk ásamt 800 m Sprotahlaupi fyrir krakka 8 ára og yngri. Einnig fer fram keppni í 5 km hjólreiðum (skemmtihjólreiðar, ekki hröð keppnisbraut). Allar hlaupaleiðir eru löggildar og mældar upp af viðurkenndum aðila.
bottom of page