top of page
Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og breytingar á hlaupum. Leitið alltaf eftir nýjustu upplýsingum hjá hlaupahaldara. 

Sikiley 2026 með Náttúruhlaupum

Hlaupaferð
Staða:
Tegund:
Vegalengd (km):
Fullt
Auglýsing
25
Landshluti:
Útlönd
Fyrsti rástími:
Verð frá: 
289.000.-
12. apr. 2026
Vottun:
Síðast haldið: 
Lýsning:

Sikiley er stærsta eyja Miðjarðarhafsins og er hluti af Ítalíu. Eyjan er þekkt fyrir hrífandi náttúrufegurð, fornar rústir, líflega menningu og ljúffenga matargerð. Í þessari ferð verður hlaupið um stórbrotið landslag sem spannar allt frá gróðursælum gljúfrum og náttúrulaugum til svörtustu hraunbreiðna í kringum eldfjallið Etnu. Etna er eitt virkasta eldfjall Evrópu og er á heimsminjaskrá UNESCO. Veðurfar er milt í apríl, yfirleitt á bilinu 15–20°C að meðaltali.

Athugasemdir:

Tengiliður/nánari upplýsingar: ferdir@natturuhlaup.is

Tenglar á aðra vefi:

Ábending um leiðréttingu, viðbótar upplýsingar eða aðrar ábendingar. Tilgreindu nafn hlaups og settu netfang þitt með ef þú vilt að við höfum samband.

bottom of page