top of page
Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og breytingar á hlaupum. Leitið alltaf eftir nýjustu upplýsingum hjá hlaupahaldara.
Drulluhlaup Krónunnar og UMFÍ
Staða:
Tegund:
Vegalengd (km):
Skráning hafin
Hindranahlaup
3.5
Landshluti:
Suðurland
Fyrsti rástími:
10:00 f.h.
Verð frá:
3500
16. ágú. 2025

Vottun:
Síðast haldið:
17. ágúst 2024
Lýsning:
Viðburðurinn er fyrir alla fjölskylduna og eða einstaklinga þar sem tíminn skiptir ekki máli heldur að komast í gegnum allar hindranirnar á leiðinni. Áhersla er lögð á skemmtilega hreyfingu, gleði og samvinnu. Sérstök drullubraut verður á svæðinu fyrir börn yngri en átta ára sem kostar ekki í. Tilvalið fyrir aðstandendur að koma með alla fj ölskylduna og hvetja þátttakendur.
Athugasemdir:
Tenglar á aðra vefi:
bottom of page