top of page
Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og breytingar á hlaupum. Leitið alltaf eftir nýjustu upplýsingum hjá hlaupahaldara.
Dyrfjallahlaupið
Staða:
Tegund:
Vegalengd (km):
Skráning hafin
Utanvegahlaup
12, 24, 50
Landshluti:
Austurland
Fyrsti rástími:
11:00 f.h.
Verð frá:
4.990
5. júl. 2025
ITRA, 0, 1, 3

Vottun:
Síðast haldið:
Lýsning:
Dyrfjallahlaupið er hlaupahátíð á Borgarfirði eystra þar sem boðið er upp á keppnisleiðir fyrir hlaupara á öllu getustigum.Við bjóðum upp á 50 km Ultra hlaup með 2600 m hækkun sem liggur um Loðmundarfjörð, Húsavík, Breiðuvík og Brúnavík og endar við smábátahöfnina Í Borgarfirði eystra. Einnig bjóðum við upp á 12 og 24 km leiðir um Víknaslóðir sem er einstakt svæði með ljósum líparítfjöllum og skriðum, í bland við dökka og tignarlega basalttinda.
Athugasemdir:
Tenglar á aðra vefi:
bottom of page