top of page
Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og breytingar á hlaupum. Leitið alltaf eftir nýjustu upplýsingum hjá hlaupahaldara.
GARMIN Eldslóðin
Víkingamótin
Staða:
Tegund:
Vegalengd (km):
Staðfest
Utanvegahlaup
5, 10, 29
Landshluti:
Höfuðborgarsvæðið
Fyrsti rástími:
10:30 f.h.
Verð frá:
5.900
12. sep. 2026
ITRA, 0, 1
Vottun:
Síðast haldið:
13. september 2025
Medalía
Lýsning:
Garmin Eldslóðin er utanvegahlaup í fallegri og stórbrotinni náttúru Íslands, við borgarmörk. Hlauptu í náttúru Íslands. Stígðu fyrsta skrefið. Settu í annan gír. Njóttu samverunnar. Bættu metið. Sigraðu sjálfan þig. Komdu í mark! Innifalið í skráningu: Þátttökumedalía og máltíð frá matarvagni að eigin vali á Garðabæjar götubitanum við Vífilstaði.
Athugasemdir:
Tenglar á aðra vefi:
bottom of page
