top of page
Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og breytingar á hlaupum. Leitið alltaf eftir nýjustu upplýsingum hjá hlaupahaldara.
Fjarðarhlaupið
Staða:
Tegund:
Vegalengd (km):
Skráning hafin
Utanvegahlaup
0.5, 1, 1.5, 5, 10, 18, 32
Landshluti:
Vestfirðir
Fyrsti rástími:
10:00 f.h.
Verð frá:
4.000
16. ágú. 2025
ITRA, 0, 2

Vottun:
Síðast haldið:
Lýsning:
Fjallahlaup frá Siglufirði til Ólafsfjarðar. Ræst verður frá Sigló Hótel og hlaupið sem leið liggur inn Hólsdal í Siglufirði og upp í Hólsskarð. Þar er stefnan tekin niður Ámárdal, niður í Héðinsfjörð að Héðinsfjarðargöngum. Þá er stefnan sett á Víkurdal yfir Rauðskörð og niður Ytri-árdal að Kleifum í Ólafsfirði. Endamark er í miðbæ Ólafsfjarðar
Athugasemdir:
Tenglar á aðra vefi:
bottom of page