top of page

Fjarðarhlaupið

Staðfest
Staða:
Dagsetning:
Tegund
Vegalengd (km)
Staðfest
16. ágú. 2025
Utanvegahlaup
0.5, 1, 1.5, 5, 10, 18, 32

Fjallahlaup frá Siglufirði til Ólafsfjarðar. Ræst verður frá Sigló Hótel og hlaupið sem leið liggur inn Hólsdal í Siglufirði og upp í Hólsskarð. Þar er stefnan tekin niður Ámárdal, niður í Héðinsfjörð að Héðinsfjarðargöngum. Þá er stefnan sett á Víkurdal yfir Rauðskörð og niður Ytri-árdal að Kleifum í Ólafsfirði. Endamark er í miðbæ Ólafsfjarðar

bottom of page