top of page

Flandrasprettur 2024-2025

Staðfest
Staða:
Dagsetning:
Tegund
Vegalengd (km)
Staðfest
21. jan. 2025
Götuhlaup
5

Hlaupahópurinn Flandri í Borgarnesi stendur fyrir mánaðarlegum Flandrasprettum yfir vetrarmánuðina frá október til mars, þ.e.a.s. 6 sprettum á ári. Sprettirnir eru hlaupnir þriðja þriðjudagskvöld hvers mánaðar og vegalengdin er 5 km með upphaf og endi við Íþróttamiðstöðina í Borgarnesi.

Borgarnesi

bottom of page