top of page
Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og breytingar á hlaupum. Leitið alltaf eftir nýjustu upplýsingum hjá hlaupahaldara.
Flandrasprettur 2025-2026
Staða:
Tegund:
Vegalengd (km):
Óstaðfest
Götuhlaup
5
Landshluti:
Vesturland
Fyrsti rástími:
8:00 e.h.
Verð frá:
1000
18. nóv. 2025

Vottun:
Síðast haldið:
Lýsning:
Hlaupahópurinn Flandri í Borgarnesi stendur fyrir mánaðarlegum Flandrasprettum yfir vetrarmánuðina frá október til mars, þ.e.a.s. 6 sprettum á ári. Sprettirnir eru hlaupnir þriðja þriðjudagskvöld hvers mánaðar og vegalengdin er 5 km með upphaf og endi við Íþróttamiðstöðina í Borgarnesi.
Athugasemdir:
Skráning á staðnum
Tenglar á aðra vefi:
bottom of page