top of page

Flensborgarhlaupið

Óstaðfest
Staða:
Dagsetning:
Tegund
Vegalengd (km)
Óstaðfest
16. sep. 2025
Götuhlaup
3, 5, 10

Rásmarkið er við Flensborgarskólann. Þaðan er hlaupið upp Selvogsgötu og áfram um Öldugötu. Kaldárselsvegur tekur svo við af Öldugötu og hlaupið er eftir honum inn í átt að Hvaleyrarvatni. Við hringtorg þarf að fara yfir götu (Kaldárselsveg). Hlaupið er í gegnum undirgöng og meðfram hesthúsunum, áleiðis í átt að Hvaleyrarvatni.

bottom of page