top of page
Gullspretturinn
Skráning hafin
Staða:
Dagsetning:
Tegund
Vegalengd (km)
Skráning hafin
14. jún. 2025
Utanvegahlaup
8.5
Hlaupið er í kringum Laugarvatn yfir ár, mýrar og móa með frjálsri aðferð. Vegalengdin er ca. 8,5 km. Björgunarsveitin Ingunn í Bláskógabyggð er umsjónaraðili hlaupsins. Allur ágóði af hlaupinu rennur til kaupa á straumvatnsbjörgunarbúnaði.
bottom of page