top of page
Hafnarfjarðarhlaupið
Óstaðfest
Staða:
Dagsetning:
Tegund
Vegalengd (km)
Óstaðfest
5. jún. 2025
Götuhlaup
5, 10
Hlaupin verður leið frá miðbænum um íbúða- og atvinnusvæði hafnarinnar. Hafnarfjarðarhöfn og Eimskip opna sérstaklega tollsvæði til að búa til möguleika á einni hröðustu götuhlaupabraut landsins. Boðið er upp á tvær vegalengdir, 5 km og 10 km. Hlaupið er haldið af Frjálsíþróttadeild FH í samvinnu við Hafnarfjarðarbæ, Fjarðarkaup, Nike og fleiri styrktaraðila.
bottom of page