top of page

Haustmaraþon Félags Maraþonshlaupara

Skráning hafin
Staða:
Dagsetning:
Tegund
Vegalengd (km)
Skráning hafin
25. okt. 2025
Götuhlaup
21.1, 42.2

Félag maraþonhlaupara hefur í yfir 20 ár haldið vor- og haustmaraþon og hafa þessi hlaup fyrir löngu skipað sér fastan sess og njóta sívaxandi vinsælda. Reynt hefur verið að skapa hlýja og afslappaða stemningu í kringum hlaupin. Leiðin liggur í fallegu umhverfi eftir helstu stígum borgarinnar eins fjarri allri bílaumferð og frekast er unnt. Boðið er upp á tvær vegalengdir heilt og hálft maraþon.

bottom of page