top of page
Heiðmerkurhlaupið
Óstaðfest
Staða:
Dagsetning:
Tegund
Vegalengd (km)
Óstaðfest
27. sep. 2025
Utanvegahlaup
2.2, 12
Skógræktarfélag Reykjavíkur stendur fyrir hlaupinu í samvinnu við Náttúruhlaup og Fjallakofann. Með hlaupinu vill félagið bjóða fastagestum og nýjum áhugahlaupurum að kynnast stígakerfinu í Heiðmörk og njóta þess að hlaupa í faðmi skógarins. Heiðmerkurhlaupið var fyrst haldið 2020 í tilefni af því að 70 ára voru liðin frá því Heiðmörk var vígð. Útivistarsvæði á borð við Heiðmörk hafa mikil jákvæð áhrif á lýðheilsu.
bottom of page