top of page
Hlaupið fyrir horn
Óstaðfest
Staða:
Dagsetning:
Tegund
Vegalengd (km)
Óstaðfest
21. jún. 2025
Utanvegahlaup
10, 21, 25
Í hlaupinu er í orðsins fyllstu “hlaupið fyrir Horn”, þar s.em stór hluti leiðarinnar liggur eftir fjöruborðinu, milli fjallgarðsins Vestrahorns og Atlantshafsins.
Farið er einnig yfir gamla þjóðveginum um Almannaskarð þaðan sem er einstakt útsýni yfir skriðjökla á sunnaverðum Vatnajökli (með því að fara um Almannaskarð er líka hægt að haka við að hafa "hlaupið í Skarðið"). Undirlendið er fjölbreytt; malarvegir, kindagötur, stórgrýti og fjörugrjót,, sandur og melar.
bottom of page