top of page
Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og breytingar á hlaupum. Leitið alltaf eftir nýjustu upplýsingum hjá hlaupahaldara. 

Hlaupið fyrir horn

Staða:
Tegund:
Vegalengd (km):
Óstaðfest
Utanvegahlaup
10, 21, 25
Landshluti:
Suðurland
Fyrsti rástími:
9:00 f.h.
Verð frá: 
21. jún. 2025
Vottun:
Síðast haldið: 
29. júní 2024
Lýsning:

Í hlaupinu er í orðsins fyllstu “hlaupið fyrir Horn”, þar s.em stór hluti leiðarinnar liggur eftir fjöruborðinu, milli fjallgarðsins Vestrahorns og Atlantshafsins.
Farið er einnig yfir gamla þjóðveginum um Almannaskarð þaðan sem er einstakt útsýni yfir skriðjökla á sunnaverðum Vatnajökli (með því að fara um Almannaskarð er líka hægt að haka við að hafa "hlaupið í Skarðið"). Undirlendið er fjölbreytt; malarvegir, kindagötur, stórgrýti og fjörugrjót,, sandur og melar.

Athugasemdir:

Skráning á Abler. Þetta óformlegt hlaup og engin formlega tímataka.

Tenglar á aðra vefi:

Ábending um leiðréttingu, viðbótar upplýsingar eða aðrar ábendingar. Tilgreindu nafn hlaups og settu netfang þitt með ef þú vilt að við höfum samband.

bottom of page