top of page
Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og breytingar á hlaupum. Leitið alltaf eftir nýjustu upplýsingum hjá hlaupahaldara. 

Hlaupið fyrir Píeta

2025
Staða:
Tegund:
Vegalengd (km):
Staðfest
Styrktarhlaup
x, 1.2
Landshluti:
Höfuðborgarsvæðið
Fyrsti rástími:
9:00 f.h.
Verð frá: 
0
22. mar. 2025
Vottun:
Síðast haldið: 
Lýsning:

Þann 22.mars 2025 ætlum við að halda fimmta Píeta hlaupið sem var fyrst haldið árið 2021.
Allir eru velkomnir að mæta hvort sem þeir vilja ganga einn hring eða hlaupa í fjóra tíma. Það má mæta hvenær sem er frá kl 9 til 13. Viðburðurinn er haldinn til að vekja athygli á starfi Píeta samtakanna og við munum einnig vera með söfnun fyrir samtökin en starf þeirra byggir einungis á söfnunarféi og styrktar framlögum.

Athugasemdir:

Söfnun fyrir Píeta samtökin milli 9 og 13.

Tenglar á aðra vefi:

Ábending um leiðréttingu, viðbótar upplýsingar eða aðrar ábendingar. Tilgreindu nafn hlaups og settu netfang þitt með ef þú vilt að við höfum samband.

bottom of page