top of page
Hlaupið fyrir Píeta
Staðfest
Staða:
Dagsetning:
Tegund
Vegalengd (km)
Staðfest
22. mar. 2025
Styrktarhlaup
x, 1.2
Þann 22.mars 2025 ætlum við að halda fimmta Píeta hlaupið sem var fyrst haldið árið 2021.
Allir eru velkomnir að mæta hvort sem þeir vilja ganga einn hring eða hlaupa í fjóra tíma. Það má mæta hvenær sem er frá kl 9 til 13. Viðburðurinn er haldinn til að vekja athygli á starfi Píeta samtakanna og við munum einnig vera með söfnun fyrir samtökin en starf þeirra byggir einungis á söfnunarféi og styrktar framlögum.
2025
bottom of page