top of page
Hvítasunnuhlaup Hauka og Brooks
Skráning hafin
Staða:
Dagsetning:
Tegund
Vegalengd (km)
Skráning hafin
9. jún. 2025
Utanvegahlaup
14, 17, 22
Hvítasunnuhlaup Hauka, Brooks og heilsubæjarins Hafnarfjarðar, er glæsilegt utanvegahlaup um fallegt uppland Hafnarfjarðar. Hlaupið byrjar og endar á Ásvöllum í Hafnarfirði, og er val um þrjár hlaupaleiðir 14 km, 17,5 km og 22 km. Hlaupið hefur verið skipulagt og unnið í sjálfboðavinnu af félögum í Skokkhópi Hauka sem telur um 100 félaga.
bottom of page