top of page

Iceland Volcano Marathon

Skráning hafin
Staða:
Dagsetning:
Tegund
Vegalengd (km)
Skráning hafin
28. jún. 2025
Utanvegahlaup
10.55, 21.1, 42.2

Hlaupið hefst við rætur Hverfjalls og leiðir keppendur í átt að Mývatni í nánd við jarðhitasvæði, hvera og hraungrýti eins langt og augað eygir. Finnið svartan hraunsandinn við hvert fótstig, upplifið hinar dularfullu Dimmuborgir og sjáið gufustrókana rísa er við þjótum framhjá Jarðböðunum. Hlaupið endar við Voga Ferðaþjónustu.

bottom of page