top of page
Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og breytingar á hlaupum. Leitið alltaf eftir nýjustu upplýsingum hjá hlaupahaldara.
KB þrautin 2025
Staða:
Tegund:
Vegalengd (km):
Skráning hafin
Hindranahlaup
10
Landshluti:
Höfuðborgarsvæðið
Fyrsti rástími:
9:30 f.h.
Verð frá:
6000
17. maí 2025
Vottun:
Síðast haldið:
18. maí 2024
Lýsning:
KB þrautin er frábært tækifæri fyrir vinahópa, fjölskyldur og vinnufélaga að takast saman á við fjölbreyttar, krefjandi og skemmtilegar þrautir í einstöku útivistarumhverfi Mosfellsbæjar. Þrautirnar verða um 30 talsins og hlaupið sjálft í kringum 10 kílómetra
Athugasemdir:
Tenglar á aðra vefi:
bottom of page