top of page
Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og breytingar á hlaupum. Leitið alltaf eftir nýjustu upplýsingum hjá hlaupahaldara. 

Kirkjuhlaup TSK

Staða:
Tegund:
Vegalengd (km):
Óstaðfest
Skemmtiskokk
14
Landshluti:
Höfuðborgarsvæðið
Fyrsti rástími:
10:00 f.h.
Verð frá: 
-
26. des. 2025
Vottun:
Síðast haldið: 
Lýsning:

Trimmklúbbur Seltjarnarness (TKS) stendur fyrir kirkjuhlaupi á annan í jólum líkt og gert hefur verið frá árinu 2010. Þátttaka í hlaupið hefur verið gríðarlega góð síðustu ár enda um einstakan viðburð að ræða líkt og sjá má af frétt mbl.is um hlaupið frá árinu 2018.

Athugasemdir:

Engin skráning nauðsynleg

Tenglar á aðra vefi:

Ábending um leiðréttingu, viðbótar upplýsingar eða aðrar ábendingar. Tilgreindu nafn hlaups og settu netfang þitt með ef þú vilt að við höfum samband.

bottom of page