top of page

Kirkjuhlaup Skokkhóps Hauka og Ástjarnarkirkju

Óstaðfest
Staða:
Dagsetning:
Tegund
Vegalengd (km)
Óstaðfest
26. des. 2025
Götuhlaup
10

Skokkhópur Hauka og Ástjarnarkirkja bjóða öllum í árlegt Kirkjuhlaup sem hefst kl. 10 með stuttri hugvekju í safnaðarheimili Ástjarnarkirkju á Kirkjuvöllum 1. Eftir hlaup verður boðið upp á heitt kakó og veitingar í safnaðarheimili Ástjarnarkirkju. Verið öll velkomin!

bottom of page