top of page

Kirkjuhlaup Kópavogs

Óstaðfest
Staða:
Dagsetning:
Tegund
Vegalengd (km)
Óstaðfest
28. des. 2025
Götuhlaup
7, 11

Þjóðkirkjusöfnuðurnir í Kópavogi efna nú í ellefta sinn til hlaups á milli kirkna og kapella í Kópavogi í samvinnu við hlaupahóp Breiðabliks. Safnast er saman í Kópavogskirkju, Siggi prestur tekur vel á móti okkur og sunginn er jólasálmur. Kannski fáum við leynigest sem hjálpar okkur með sönginn en ef ekki þá bara syngjum við hátt, hver með sínu nefi.

bottom of page