top of page
Laugarvegur Ultra Marathon
Fullt
Staða:
Dagsetning:
Tegund
Vegalengd (km)
Fullt
12. júl. 2025
Utanvegahlaup
55
Laugavegshlaupið er 55 km utanvegahlaup en Laugavegurinn tengir saman Landmannalaugar og Þórsmörk á sunnanverðu hálendi Íslands, tvær sannkallaðar náttúruperlur. Göngugarpar eru venjulega 4 daga á leið sinni um Laugaveginn en hröðustu hlaupararnir fara leiðina á 4-5 klukkustundum.
bottom of page