top of page
Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og breytingar á hlaupum. Leitið alltaf eftir nýjustu upplýsingum hjá hlaupahaldara.
Laugavegur Ultra Marathon
Laugavegshlaupið
Staða:
Tegund:
Vegalengd (km):
Staðfest
Utanvegahlaup
55
Landshluti:
Miðhálendi
Fyrsti rástími:
9:00 f.h.
Verð frá:
55.000
11. júl. 2026
ITRA, 2
Vottun:
Síðast haldið:
12. júlí 2025
Lýsning:
Laugavegshlaupið er 55 km utanvegahlaup en Laugavegurinn tengir saman Landmannalaugar og Þórsmörk á sunnanverðu hálendi Íslands, tvær sannkallaðar náttúruperlur. Göngugarpar eru venjulega 4 daga á leið sinni um Laugaveginn en hröðustu hlaupararnir fara leiðina á 4-5 klukkustundum.
Athugasemdir:
360°
Tenglar á aðra vefi:
bottom of page
