top of page
1.maí hlaup Launafls og Krabbameinsfélags Austfjarða
Staðfest
Staða:
Dagsetning:
Tegund
Vegalengd (km)
Staðfest
1. maí 2025
Götuhlaup
13.5
Þann 1. maí n.k. verður hið árlega Launaflshlaup í samvinnu við Krabbameinsfélag Austfjarða. Hlaupið verður frá verslun Launafls að Óseyri 9 á Reyðarfirði að Sundlaug Eskifjarðar, samtals 13,5 km.
bottom of page