top of page
Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og breytingar á hlaupum. Leitið alltaf eftir nýjustu upplýsingum hjá hlaupahaldara.
Litahlaup Réttarholtsskóla
Staða:
Tegund:
Vegalengd (km):
Staðfest
Skemmtiskokk
4
Landshluti:
Höfuðborgarsvæðið
Fyrsti rástími:
10:30 f.h.
Verð frá:
1500
18. maí 2025

Vottun:
Síðast haldið:
21. apríl 2024
Lýsning:
Um er að ræða 4 kílómetra skemmtiskokk í hverfinu fyrir íbúa, vini og gesti í 108. Hlaupið hefst kl 11 en upphitun byrjar kl 10:30. Tilvalið tækifæri til að eiga góða samverustund með fjölskyldu, vinum og nágrönnum og styrkja í leiðinni foreldrafélagið.
Athugasemdir:
Tenglar á aðra vefi:
bottom of page