top of page
Ljósarnæturhlaupið
Staðfest
Staða:
Dagsetning:
Tegund
Vegalengd (km)
Staðfest
3. sep. 2025
Götuhlaup
3.5, 7, 10
Ljósanæturhlaupið er tilvalið fyrir alla fjölskylduna og hægt að finna vegalendir við allra hæfi. Rásmark og endamark verða við Sundmiðstöðina, Vatnaveröld, Sunnubraut 31, 230 Reykjanesbæ. Búnings-og sturtuaðstaða er í Sundmiðstöðinni, Reykjanesbær býður þátttakendum í sund að hlaupi loknu.
Ljósanótt í Reykjanesbæ
bottom of page