top of page
Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og breytingar á hlaupum. Leitið alltaf eftir nýjustu upplýsingum hjá hlaupahaldara. 

Mottumarshlaupið

Staða:
Tegund:
Vegalengd (km):
Óstaðfest
Götuhlaup
5
Landshluti:
Höfuðborgarsvæðið
Fyrsti rástími:
6:00 f.h.
Verð frá: 
5000
18. mar. 2026
FRÍ vottað
Vottun:
Síðast haldið: 
19. mars 2025
Lýsning:

Mottumars hentar öllum, ungum og öldnum, reyndum hlaupurum og þeim sem eru óvanir eða jafnvel að stíga sín fyrstu skref í almenningshlaupi en líka þeim sem vilja ganga í góðum félagsskap. Hægt er að hlaupa hratt og hægt, með tímatöku eða ekki, ganga alla leið eða blanda saman göngu og hlaupum og meira að segja stytta sér leið. Þú ræður ferðinni. Aðal málið er að taka þátt!

Athugasemdir:

Hlaupið verður ræst frá Fagralundi í Kópavogi og 5 km hringur farinn á þeim hraða sem hver og einn kýs, á tímatöku eða ekki, svo má líka stytta sér leið. Mottumarssokkar fylgja skráningu.

Tenglar á aðra vefi:

Ábending um leiðréttingu, viðbótar upplýsingar eða aðrar ábendingar. Tilgreindu nafn hlaups og settu netfang þitt með ef þú vilt að við höfum samband.

bottom of page