top of page
Mottumarshlaupið
Skráning hafin
Staða:
Dagsetning:
Tegund
Vegalengd (km)
Skráning hafin
19. mar. 2025
Götuhlaup
5
Mottumars hentar öllum, ungum og öldnum, reyndum hlaupurum og þeim sem eru óvanir eða jafnvel að stíga sín fyrstu skref í almenningshlaupi en líka þeim sem vilja ganga í góðum félagsskap. Hægt er að hlaupa hratt og hægt, með tímatöku eða ekki, ganga alla leið eða blanda saman göngu og hlaupum og meira að segja stytta sér leið. Þú ræður ferðinni. Aðal málið er að taka þátt!
bottom of page