top of page
Mývatnsmaraþon / The Mývatn Marathon
Skráning hafin
Staða:
Dagsetning:
Tegund
Vegalengd (km)
Skráning hafin
31. maí 2025
Götuhlaup
10, 21.1, 42.2
Að hlaupa Mývatnsmaraþon er einstök upplifun enda er hlaupaleiðin umhvafin fallegustu náttúruperlum landsins. Hamborgari og bjór bíða þín í markinu ásamt aðgöngumiða í Jarðböðin við Mývatn. Mývatnsmaraþon er haldið árlega síðustu helgina í maí - hlauptu með okkur og slakaðu svo á í Jarðböðunum!
Mývatnsmaraþon
bottom of page