top of page

Norðurljósahlaupið

Skráning hafin
Staða:
Dagsetning:
Tegund
Vegalengd (km)
Skráning hafin
8. feb. 2025
Skemmtiskokk
4

Norðurljósahlaupið er 4-5 km hlaupaupplifun um miðbæ Reykjavíkur. Slepptu fram af þér beislinu þegar þú upplifir upplýstar götur Reykjavíkurborgar. Þátttakendur fá allir stemmingspoka með upplýstum glaðningi líkt og armband og andlitsmálning. Þannig verður þú hluti af sýningunni frá byrjun til enda. Þetta er skemmtiskokk eða ganga um miðbæ Reykjavíkur þar sem þátttakendur munu upplifa borgina í nýju ljósi.

bottom of page