top of page
Nýárshlaup UltraForm
Staðfest
Staða:
Dagsetning:
Tegund
Vegalengd (km)
Staðfest
4. jan. 2025
Götuhlaup
7, 14, 21.1, 28, 35, 42.2
Nýárshlaup UltraForm er skemmtileg áskorun sem hugsuð er fyrir alla hlaupara þar sem hlaupin er 7 km hringur frá UltraForm (Gylfaflöt 10 í Grafarvogi) og keppendur stjórna hraða og ákefð í hverjum hring og eins hversu marga hringi þau taka eða allt að 6 hringi sem samsvarar 42,2 km. Hægt er að fara 7-14-21.1 - 28 - 35 eða 42,2 km.
Ultraform
bottom of page