top of page
Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og breytingar á hlaupum. Leitið alltaf eftir nýjustu upplýsingum hjá hlaupahaldara.
Öræfahlaupið - Kristínartindar
Staða:
Tegund:
Vegalengd (km):
Fullt
Utanvegahlaup
23
Landshluti:
Suðurland
Fyrsti rástími:
1:00 e.h.
Verð frá:
12.900
28. jún. 2025
ITRA, 1

Vottun:
Síðast haldið:
Lýsning:
Öræfahlaupið er 23 km utanvegahlaup þar sem hlaupið er í stórbrotnu umhverfi í Skaftafelli sem er hluti af Vatnajökulsþjóðgarðinum. Hlaupið hefst við þjónustumiðstöðina í Skaftafelli en hlaupaleiðin liggur um Kristínartinda þar sem frábært útsýni er um fjalllendi Öræfanna og þaðan er hlaupið inn í Morsárdalinn áður en haldið er til baka að þjónustumiðstöðinni í Skaftafelli.
Athugasemdir:
Takmarkað pláss!
Tenglar á aðra vefi:
bottom of page