top of page
Öræfahlaupið - Kristínartindar
Staðfest
Staða:
Dagsetning:
Tegund
Vegalengd (km)
Staðfest
28. jún. 2025
Utanvegahlaup
23
Öræfahlaupið er 23 km utanvegahlaup þar sem hlaupið er í stórbrotnu umhverfi í Skaftafelli sem er hluti af Vatnajökulsþjóðgarðinum. Hlaupið hefst við þjónustumiðstöðina í Skaftafelli en hlaupaleiðin liggur um Kristínartinda þar sem frábært útsýni er um fjalllendi Öræfanna og þaðan er hlaupið inn í Morsárdalinn áður en haldið er til baka að þjónustumiðstöðinni í Skaftafelli.
bottom of page