top of page
Rauðavatn Ultra
Skráning hafin
Staða:
Dagsetning:
Tegund
Vegalengd (km)
Skráning hafin
9. ágú. 2025
Utanvegahlaup
x, 100
Rauðavatn Ultra er nýtt hlaup sem haldið verður í fyrsta sinn laugardaginn 9. ágúst 2025. Hlaupið er 90 % götuhlaup og 10 % utanvegahlaup. Hlaupið er Íslandsmeistaramót í 100 km hlaupi og samhliða því er keppt í 3/6/12 og 24 klst hlaupum.
3-6-12-24 klst og 100km
bottom of page