top of page
Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og breytingar á hlaupum. Leitið alltaf eftir nýjustu upplýsingum hjá hlaupahaldara.
Run in The Dark
Hlaupið í myrkrinu
Staða:
Tegund:
Vegalengd (km):
Óstaðfest
Skemmtiskokk
5, 10
Landshluti:
Höfuðborgarsvæðið
Fyrsti rástími:
7:00 e.h.
Verð frá:
4150
12. nóv. 2025

Vottun:
Síðast haldið:
Lýsning:
Alþjóðlegi hlaupaviðburðurinn Run in the Dark. Hlauparar fá ljós, buff og með'í, við tökum hópmynd og svo hlaupum við saman af stað. Megið markmið hlaupsins er að safna fyrir rannsóknum á lækningu á mænuskaða og fer hlaupið fram samtímis, víðsvegar um heiminn. Við munum hlaupa saman í Elliðarárdalnum, á sama tíma og hlaupið verður á fjölmörgum stöðum um heim allan.
Athugasemdir:
Tenglar á aðra vefi:
bottom of page