top of page

Run in The Dark

Óstaðfest
Staða:
Dagsetning:
Tegund
Vegalengd (km)
Óstaðfest
12. nóv. 2025
Skemmtiskokk
5, 10

Alþjóðlegi hlaupaviðburðurinn Run in the Dark. Hlauparar fá ljós, buff og með'í, við tökum hópmynd og svo hlaupum við saman af stað. Megið markmið hlaupsins er að safna fyrir rannsóknum á lækningu á mænuskaða og fer hlaupið fram samtímis, víðsvegar um heiminn. Við munum hlaupa saman í Elliðarárdalnum, á sama tíma og hlaupið verður á fjölmörgum stöðum um heim allan.

Hlaupið í myrkrinu

bottom of page