top of page
Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og breytingar á hlaupum. Leitið alltaf eftir nýjustu upplýsingum hjá hlaupahaldara.
Snæfellshlaupið X M fitness
Staða:
Tegund:
Vegalengd (km):
Skráning hafin
Utanvegahlaup
10, 30
Landshluti:
Austurland
Fyrsti rástími:
11:00 f.h.
Verð frá:
4.900
19. júl. 2025
ITRA, 0, 1

Vottun:
Síðast haldið:
Lýsning:
Snæfellshlaupið er utanvegahlaup umhverfis Snæfell. Boðið verður upp á tvær hlaupaleiðir um stórbrotið og fjölbreytt landslag við rætur Snæfells, hæsta fjall Íslands utan jökla. Styttra hlaupið er 10 km og lengra hlaupið er 30 km og telst nokkuð krefjandi og er einungis fyrir þá hlaupara sem hafa farið í utanvegahlaup áður.
Athugasemdir:
Snæfell (Eyjabakkajökull) á austurlandi
Tenglar á aðra vefi:
bottom of page