top of page
Snæfellshlaupið X M fitness
Skráning hafin
Staða:
Dagsetning:
Tegund
Vegalengd (km)
Skráning hafin
19. júl. 2025
Utanvegahlaup
10, 30
Snæfellshlaupið er utanvegahlaup umhverfis Snæfell. Boðið verður upp á tvær hlaupaleiðir um stórbrotið og fjölbreytt landslag við rætur Snæfells, hæsta fjall Íslands utan jökla. Styttra hlaupið er 10 km og lengra hlaupið er 30 km og telst nokkuð krefjandi og er einungis fyrir þá hlaupara sem hafa farið í utanvegahlaup áður.
bottom of page