top of page

Snæfellsjökulshlaupið

Skráning hafin
Staða:
Dagsetning:
Tegund
Vegalengd (km)
Skráning hafin
21. jún. 2025
Utanvegahlaup
22.1

Hlaupaleiðin er um 22 km. Langstærsti hluti hlaupsins er malarvegur. Fyrstu 8 km þarf að hlaupa upp í móti í c.a. 700 metra hæð. Síðan tekur hlaupaleiðin að smá lækka þar til komið er til Ólafsvíkur.

bottom of page