top of page
Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og breytingar á hlaupum. Leitið alltaf eftir nýjustu upplýsingum hjá hlaupahaldara.
Hverfishlaup til styrktar Gleym-mér-ey
Áheitahlaup Laugarlækjarskóla
Staða:
Tegund:
Vegalengd (km):
Skráning hafin
Styrktarhlaup
x, 1.5
Landshluti:
Höfuðborgarsvæðið
Fyrsti rástími:
2:00 e.h.
Verð frá:
1. jún. 2025
Vottun:
Síðast haldið:
Lýsning:
Áheitahlaup Laugalækjarskóla verður haldið þann 1. júní 2025. Þátttakendur safna áheitum til styrktar Gleym mér ei og hlaupa eins marga hringi og þeir geta. Pylsur og kaldir drykkir til sölu á staðnum. Gleym mér ei styrktarfélag er til staðar fyrir þau sem missa á meðgöngu og í/eftir fæðingu.
Athugasemdir:
Sjá Instagram kynningu. Þátttakendur safna áheitum til styrktar Gleym mér ei og hlaupa eins marga hringi og þeir geta.
Tenglar á aðra vefi:
bottom of page