top of page

Súlur Vertical

Skráning hafin
Staða:
Dagsetning:
Tegund
Vegalengd (km)
Skráning hafin
2. ágú. 2025
Utanvegahlaup
19, 29, 43

Súlur Vertical var fyrst haldið árið 2016 að frumkvæði Þorbergs Inga Jónssonar ofurhlaupara. UFA Eyrarskokk tók síðan við keflinu 2017 og hélt hlaupið næstu ár á eftir. Félagasamtökin Súlur Vertical standa að viðburðinum í dag.

Tröllið, Súlur, Fálkinn, Krakkahlaup

bottom of page