top of page
Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og breytingar á hlaupum. Leitið alltaf eftir nýjustu upplýsingum hjá hlaupahaldara. 

Sumarhlaup Urriðaholts

Styrktarhlaup
Staða:
Tegund:
Vegalengd (km):
Skráning hafin
Styrktarhlaup
3, 4, 6.4, 8.7
Landshluti:
Höfuðborgarsvæðið
Fyrsti rástími:
5:30 e.h.
Verð frá: 
3000
12. jún. 2025
Vottun:
Síðast haldið: 
Lýsning:

Hlaupið er STYRKTARHLAUP fyrir góða nágranna og vini okkar sem eru að berjast við erfitt krabbamein. Við ætlum að eiga góðan dag saman þar sem við byrjum hjá Sigma heilsu(urriðaholtsstræti 22) og endum svo upp á Dæinn kaffihúsi þar sem við ætlum að grilla og eiga góða stund saman í sumarblíðu vonandi.

Athugasemdir:

Tenglar á aðra vefi:

Ábending um leiðréttingu, viðbótar upplýsingar eða aðrar ábendingar. Tilgreindu nafn hlaups og settu netfang þitt með ef þú vilt að við höfum samband.

bottom of page