top of page
Þorvaldsdalsskokkið
Skráning hafin
Staða:
Dagsetning:
Tegund
Vegalengd (km)
Skráning hafin
5. júl. 2025
Utanvegahlaup
16, 25
Þorvaldsdalsskokkið er elsta óbyggðahlaup á Íslandi. Hlaupið er eftir endilöngum Þorvaldsdal sem hefst í Hörgárdal í suðri og endar við Stærri-Árskóg á Árskógsströnd. Hlaupið er þreytt árlega fyrsta laugardag í júlí og er um 25 km.
bottom of page