top of page
Vatnsendahlaup HK
Staðfest
Staða:
Dagsetning:
Tegund
Vegalengd (km)
Staðfest
10. sep. 2025
Utanvegahlaup
10
Vatnsendahlaup HK verður haldið í fyrsta sinn miðvikudaginn 11. september kl. 18 – Hlaupið verður frá Kórnum við Vallakór 12 í Kópavogi. Hlaupin er 10 km utanvegaleið á fjölbreyttum stígum sem fáir hafa hlaupið við jaðar Heiðmerkur. Boðið verður uppá tímatöku og er ein drykkjarstöð á leiðinni.
bottom of page