top of page
Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og breytingar á hlaupum. Leitið alltaf eftir nýjustu upplýsingum hjá hlaupahaldara.
Víðvangshlaup ÍR
Vorboði lífs og gleði
Staða:
Tegund:
Vegalengd (km):
Skráning hafin
Götuhlaup
2.7, 5
Landshluti:
Höfuðborgarsvæðið
Fyrsti rástími:
0:00 e.h.
Verð frá:
2900
24. apr. 2025
FRÍ vottað

Vottun:
Síðast haldið:
25. apríl 2024
Medalía
Lýsning:
Víðavangshlaupið er eitt vinsælasta og fjölmennasta 5 km keppnishlaupið sem fram fer á Íslandi enda er hlaupið í hjarta Reykjavíkurborgar þar sem hlaupaleiðin liggur um miðbæ hennar. Hlaupið fór fyrst fram árið 1916 og hefur farið fram ætíð síðan og oftast á Sumardaginn fyrsta fyrir utan 2021 þegar hlaupið var í maí vegna covid takmarkana.
Athugasemdir:
Á sumardaginn fyrsta
Tenglar á aðra vefi:
bottom of page