top of page
Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og breytingar á hlaupum. Leitið alltaf eftir nýjustu upplýsingum hjá hlaupahaldara.
Vitahlaupið
Vitadagar - hátíð milli vita
Staða:
Tegund:
Vegalengd (km):
Skráning hafin
Götuhlaup
6.7, 15.4
Landshluti:
Reykjanes
Fyrsti rástími:
6:00 e.h.
Verð frá:
26. ágú. 2025

Vottun:
Síðast haldið:
27. ágúst 2024
Lýsning:
Vitahlaupið er haldið í tengslum við bæjarhátíðina „Vitadagar-hátíð milli vita“. Í Suðurnesjabæ eru fimm vitar og verður hægt að hlaupa á milli þriggja þeirra. Það eru tvær hlaupaleiðir í boði. Annarsvegar frá Sandgerðisvita að Garðskagavita: 6,7km og hinsvegar frá Stafnesvita að Garðskagavita: 15,4km.
Athugasemdir:
Stefnt hlaupi 2025
Tenglar á aðra vefi:
bottom of page