top of page
All information is published with the reservation of errors and changes to races. Always check with the race organizers for the latest information.
Breiðholtsmílan : götu og víðavangshlaup fyrir krakka og unglina
1 af 3 : Þriggja hlaupa sería á frjálsíþrótta velli ÍR
Status:
Type:
Distance (km):
Lokið
Víðavangshlaup
1.609, míla, 402.25, kvartmíla
Country:
Höfuðborgarsvæðið
First start time:
11:00 AM
Price from:
0
Sep 6, 2025
Certification:
Last held:
Description:
Breiðholtsmílan er götu- og víðavangshlaup fyrir alla krakka og unglinga. Hlaupin verða þrjú hlaup á laugardögum í september með ræsingu og endamark á frjálsíþróttavelli ÍR við skógarsel. Ekkert þátttökugjald!
Corrections:
Skráning á staðnum. Samanlagður tími í tveimur hlaupum gildir til verðlauna.
Links to other sites:
bottom of page
