top of page

Utanvegahlaup skafkort

Utanvegahlaupakortið er fallegt og hvetjandi skafkort sem inniheldur öll utanvegahlaup ársins á Íslandi röðuð eftir árstíma og landshlutum.
Hlaupin eru 42 af öllum stærðum og gerðum, við hvert hlaup er einstök mynd fyrir það hlaup falið bak við silfur-skafreit.

👉 Skafðu af þeim hlaupum sem þú hefur tekið þátt í.
👉 Settu þér markmið að uppgötva nýja staði og ný ævintýri í stórkostlegu landslagi Íslands.

Veggspjaldið er handteiknað og hannað af listakonunum Amy Alice Riches og Ragnheiði Ástu Valgeirsdóttur hjá ARRA hönnunarstúdíó, með natni og ástríðu fyrir útivist og fagurfræði. Veggspjaldið er íslenskt fram í fingurgóma, hannað, framleitt og pakkað á Íslandi.
 

Fullkomin gjöf fyrir hlaupara, náttúruunnendur og alla sem elska að setja sér ný markmið!

 

​Stærð A2 (420x594 mm)

Söluverð 8.990.- m.VSK.

Sending með Dropp 990 kr.

Fyrsta upplag, 50stk verða afgreidd vikuna 16.-18.desember. Fyrstir panta, fyrstir fá.

Hlaupin á veggspjaldinu eru: Puffin Run, Akrafjall UItra , Stjörnuhlaupið, Hraunhlaupið, Mýrdalshlaupið, Hengill Ultra, Hvítasunnuhlaupið, Álafosshlaupið, Gullspretturinn, Mt. Esja Ultra, Bláskógarskokkið, Snæfellsjökulshlaupið, Sólstöðuhlaupið, Hólmsheiðarhlaupið, Öræfahlaupið, Iceland Volcano Marathon, Hafnarfjall Ultra, Þorvaldsdalsskokkið, Dyrfjallahlaupið,  Jarðvarmahlaupið, Laugavegshlaupið, Vesturgatan, Fjögurra skóga hlaupið, Snæfellshlaupið,  Botnvatnshlaupið, Vatnsnes Trail Run, Pósthlaupið, Kerlingarfjöll Ultra, Súlur Vertical, Austur Ultra,   Grindavik Volcanic, Molduxi trail, Rauðavatn Ultra, Fimmvörðuhálshlaupið, Reykjavík Trail, Trékyllisheiðin, Fjarðarhlaupið, Grindavik Volcanic, Tindahlaupið, Þórsgötuhlaupið, Vatnsendahlaupið, Eldslóðin og Heiðmerkurhlaupið. 

© 2025 - the website is maintained by Stuttbuxnabræður and 360°Runs Iceland in connection with a crowdfunding project at Karolinafund.com.

Contact: oskar@emma.is

bottom of page