top of page
All information is published with the reservation of errors and changes to races. Always check with the race organizers for the latest information.
Heiðmerkurhlaupið
Status:
Type:
Distance (km):
Óstaðfest
Utanvegahlaup
2.2, 12
Country:
Höfuðborgarsvæðið
First start time:
11:00 AM
Price from:
2000
Sep 26, 2026
ITRA, 0
Certification:
Last held:
September 27, 2025
Description:
Skógræktarfélag Reykjavíkur stendur fyrir hlaupinu í samvinnu við Náttúruhlaup og Fjallakofann. Með hlaupinu vill félagið bjóða fastagestum og nýjum áhugahlaupurum að kynnast stígakerfinu í Heiðmörk og njóta þess að hlaupa í faðmi skógarins. Heiðmerkurhlaupið var fyrst haldið 2020 í tilefni af því að 70 ára voru liðin frá því Heiðmörk var vígð. Útivistarsvæði á borð við Heiðmörk hafa mikil jákvæð áhrif á lýðheilsu.
Corrections:
Links to other sites:
bottom of page
