top of page
All information is published with the reservation of errors and changes to races. Always check with the race organizers for the latest information.
Mottumarshlaupið
Status:
Type:
Distance (km):
Óstaðfest
Götuhlaup
5
Country:
Höfuðborgarsvæðið
First start time:
6:00 AM
Price from:
5000
Mar 18, 2026
FRÍ vottað
Certification:
Last held:
March 19, 2025
Description:
Mottumars hentar öllum, ungum og öldnum, reyndum hlaupurum og þeim sem eru óvanir eða jafnvel að stíga sín fyrstu skref í almenningshlaupi en líka þeim sem vilja ganga í góðum félagsskap. Hægt er að hlaupa hratt og hægt, með tímatöku eða ekki, ganga alla leið eða blanda saman göngu og hlaupum og meira að segja stytta sér leið. Þú ræður ferðinni. Aðal málið er að taka þátt!
Corrections:
Hlaupið verður ræst frá Fagralundi í Kópavogi og 5 km hringur farinn á þeim hraða sem hver og einn kýs, á tímatöku eða ekki, svo má líka stytta sér leið. Mottumarssokkar fylgja skráningu.
Links to other sites:
bottom of page
