top of page
All information is published with the reservation of errors and changes to races. Always check with the race organizers for the latest information.
Sikiley 2026 með Náttúruhlaupum
Hlaupaferð
Status:
Type:
Distance (km):
Fullt
Auglýsing
25
Country:
Útlönd
First start time:
Price from:
289.000.-
Apr 12, 2026
Certification:
Last held:
Description:
Sikiley er stærsta eyja Miðjarðarhafsins og er hluti af Ítalíu. Eyjan er þekkt fyrir hrífandi náttúrufegurð, fornar rústir, líflega menningu og ljúffenga matargerð. Í þessari ferð verður hlaupið um stórbrotið landslag sem spannar allt frá gróðursælum gljúfrum og náttúrulaugum til svörtustu hraunbreiðna í kringum eldfjallið Etnu. Etna er eitt virkasta eldfjall Evrópu og er á heimsminjaskrá UNESCO. Veðurfar er milt í apríl, yfirleitt á bilinu 15–20°C að meðaltali.
Corrections:
Tengiliður/nánari upplýsingar: ferdir@natturuhlaup.is
Links to other sites:
bottom of page
